fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
433Sport

Eru þeir sigurstranglegastir á EM? – ,,Eiga mjög góðan möguleika“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 13:22

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England er sigurstranglegt á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi í sumar að sögn goðsagnarinnar Rivaldo.

Rivaldo er Brasilíumaður en hans þjóð spilar einmitt við England í vináttulandsleik á Wembley í kvöld.

England hefur ekki unnið EM í langan tíma en komst í úrslitaleikinn árið 2021 en tapað þar gegn Ítalíu.

,,Enska landsliðið er gríðarlega sterkt og er með frábæra leikmenn innanborðs, þetta verður erfitt fyrir Brasilíu á Wembley,“ sagði Rivaldo.

,,Þetta verður gott próf fyrir okkur. England á mjög góðan möguleika á að vinna EM í Þýskalandi í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heldur starfinu jafnvel þó Ten Hag verði rekinn

Heldur starfinu jafnvel þó Ten Hag verði rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: HK vann KR á útivelli – Heimamenn fengu tvö rauð spjöld

Besta deildin: HK vann KR á útivelli – Heimamenn fengu tvö rauð spjöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hataði goðsögnina og framdi skemmdarverk þónokkrum sinnum – ,,Glæpsamleg framkoma af minni hálfu“

Hataði goðsögnina og framdi skemmdarverk þónokkrum sinnum – ,,Glæpsamleg framkoma af minni hálfu“