fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Gerði stór mistök eftir sannfæringu frá konunni – ,,Grasið er ekki alltaf grænna hinum megin“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit var vinsæll hjá liði Arsenal frá 1997 til 2000 áður en hann skrifaði undir hjá Barcelona á Spáni.

Þar gengu hlutirnir ekki upp en Petit spilað 23 deildarleiki og var fljótt farinn til Chelsea þar sem hann lauk ferlinum.

Það var fyrrum eiginkona Petit, Agathe de la Fontaine, sem sannfærði miðjumanninn um að fara til Spánar en hann sér verulega eftir þeirri ákvörðun.

Petit myndi ekki gera það sama ef hann fengi að ráða í dag og hefði sjálfur viljað spila mun lengur fyrir Arsenal frekar en að halda til Spánar.

,,Ég yfirgaf Arsenal vegna konu. Ég var alltaf hrifinn af Barcelona og Real Madrid sem eru tvö stærstu félög heims en ég hefði átt að halda mig hjá Arsenal,“ sagði Petit.

,,Stundum er grasið ekki grænna hinum megin, það er betra að halda sig þar sem þú ert elskaður og ert ánægður.“

,,Ef ég gæti snúið til baka og tekið ákvörðunina aftur þá væri hún ekki sú sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Í gær

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik