fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Fjögur ensk stórlið hafa heyrt í Real Madrid – Gæti farið vegna komu Mbappe

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur ensk stórlið hafa sett sig í samband við Real Madrid vegna sóknarmannsins Rodrygo sem gæti verið á förum í sumar.

Rodrygo er orðaður við brottför þar sem Kylian Mbappe er líklega á leið til Real í sumarglugganum.

Real þarf að losa ákveðna leikmenn til að brjóta ekki fjárlög UEFA og segir Sport á Spáni að fjögur ensk lið séu áhugasöm.

Engin smá lið eru nefnd til sögunnar en það eru Manchester City, Manchester United, Arsenal og Liverpool.

Rodrygo er 23 ára gamall og á að baki 206 leiki fyrir Real og hefur í þeim skorað 50 mörk.

Sport segir þó að Real sé ekki tilbúið að ræða við félög um kaup á leikmanninum að svo stöddu en það gæti breyst í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Í gær

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik