fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru níu launahæstu leikmenn í Evrópu – 900 milljónir á mánuði á efsta mann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2024 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe leikmaður PSG er launahæsti knattspyrnumaður í Evrópu og aðrir eiga í raun ekki séns í að keppa við hann.

Mbappe fær 6 milljónir evra frá PSG á mánuði en í sæti númer tvö er Harry Kane er með rúmar 2 milljónir evra.

Mbappe er þannig með um 900 milljónir í mánaðarlaun en Harry Kane fær um 300 milljónir. Þetta eru tölur frá Transfermarkt.

Manchester United á tvo leikmenn á listanum og sömu sögu er að segja af Manchester City. Liverpool á einn leikmann.

Níu launahæstu:
9- Raphael Varane- €1.72 million á mánuði
8- Mo Salah- €1.77 million á mánuði
7- Casemiro- € 1.77 million á mánuði
6- Robert Lewandowski- €1.87 million á mánuði
5- David Alaba- €1.88 million á mánuði
4- Erling Haaland- €1.9 million á mánuði
3- Kevin De Bruyne- €2.02 million á mánuði
2- Harry Kane- €2.1 million á mánuði
1- Kylian Mbappe- €6 million á mánuði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina