fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Mjög óvænt tíðindi af byrjunarliði andstæðinganna

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 18:02

Oscar Gloukh. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eftir rúman klukkutíma mætir íslenska karlalandsliðið því ísraelska í undanúrslitum umspils um sæti á EM. Byrjunarlið Ísraela hefur verið opinberað en ekki það íslenska.

Athygli veikur að Oscar Gloukh, miðjumaður Salzburg, er ekki í liðinu en hann er einn besti leikmaður Ísraela.

Þá er miðjumaðurinn öflugi, Muhammad Abu Fani, ekki heldur í byrjunarliðinu.

Sigurvegarinn úr leik kvöldsins mætir Bosníu eða Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM. Þau eigast við á sama tíma.

Byrjunarlið Ísrael
Omri Glazer

Roi Revivo
Miguel Vitor
Shon Goldberg
Eli Dasa

Dor Peretz
Gadi Kinda
Gavriel Kanichowsky

Anan Khalaili
Dor Turgerman
Eran Zahavi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina