fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Svona væri byrjunarlið Englands ef Southgate myndi horfa í tölfræðina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 14:00

Gareth Southgate / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins ætlaði aðeins að horfa í tölfræði þá væri byrjunarliðið hans aðeins öðruvísi en hann mun líklega velja.

WhoScored gefur öllum leikmönnum í stærstu deildum Evrópu einkunn eftir hvern leik, er þar horft í tölfræði leikmanna.

Framlína Englands miðað við tölfræði er líklgea sú sama og Southgate mun velja en á miðsvæðinu væri James Maddison.

Varnarlínan er svo líklega samsett af fjórum mönnum sem líklega eru ekki fyrstu fjórir hjá Southgate og markvörðurinn þar sömuleiðis.

Svona væri byrjunarlið Southgate ef hann myndi aðeins horfa í tölfræði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina