fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ratcliffe kynnir til leiks orðin sem má og má ekki nota hjá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 08:59

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe hefur í gegnum árin verið áttavita af orðum sem hann vill að starfsfólk sitt noti, þetta er komið í gagnið hjá Manchester United.

Ineos fyrirtæki Ratcliffe sem sér um fjárfsetningar hans notar þennan áttavita og telur hann virka.

Það er eitt og annað á bannlistanum einnig en það er orð eins og „Amazing“ sem Ratcliffe vill ekki að notað sé, á íslensku væri það líklega stórkostlegt.

Ratcliffe er einn ríkasti maður Bretlands og starfsmenn Manchester United vilja því hlusta á hann en hann á 27.7 prósent í félaginu.

Áttavitann má sjá hér að neðan en þar orð sem Ratcliffe og hans fólk vill að notuð séu og hvaða orð ekki.

Þannig eru Iphone símar sem dæmi bannaðir á fundum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina