fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Fjórir leikmenn enska landsliðsins látnir æfa einir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 18:00

Cole Palmer skoraði enn og aftur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, Cole Palmer, Bukayo Saka og Harry Kane voru allir látnir æfa einir á æfingu enska landsliðsins í dag.

Allir eru þeir að glíma við meiðsli og verður staðan þeirra skoðuð.

Kane meiddist í leik með FC Bayern um liðna helgi en talið er líklegt að hann geti spilað í komandi verkefni.

Enska landsliðið mætir Brasilíu og Belgíu í æfingaleikjum á næstu dögum.

Luke Shaw er meiddur en er þrátt fyrir það mættur í verkefni landsliðsins og er í endurhæfingu þar með læknum og sjúkraþjálfurum landsliðsins.

Shaw vonast til þess að verða heill heilsu fyrir Evrópumótið í sumar en þarf að hafa sig allan við til að ná mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum