fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Blikar í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir sigurmark í blálokin

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 18:36

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er komið í úrslitaleik Lengjubikars karla eftir sigur á Þór í undanúrslitum fyrir norðan í dag.

Það var markalaust allt þar til á 7. mínútu uppbótartímans þegar Aron Bjarnason, sem gekk í raðir Blika í vetur, skoraði sigurmarkið.

Blikar eru því sem fyrr segir komnir í úrslitaleikinn. Þar verður andstæðingurinn Valur eða ÍA, en liðin mætast að Hlíðarenda næstkomandi miðvikudag.

Úrslitaleikurinn fer svo fram þann 27. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga