fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Meistaradeildin: Barcelona komið áfram – Framlengt í Lundúnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 21:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Napoli á heimavelli í 16-liða úrslitum í kvöld.

Fyrri leik liðanna á Ítalíu lauk 1-1 en Börsungar byrjuðu mun betur í kvöld og komust í 2-0 eftir rúman stundarfjórðung með mörkum Fermin Lopez og Joao Cancelo með skömmu millibili.

Gestirnir bitu þó frá sér í kjölfarið og á 30. mínútu minnkaði Amir Rrahmani muninn fyrir þá. Staðan í hálfleik 2-1.

Munurinn var eitt mark allt þar til á 83. mínútu þegar Robert Lewandowski innsiglaði 3-1 sigur Barcelona. 4-2 samanlagt og Katalóníuliðið komið áfram.

Í hinum leik kvöldsins mætast Arsenal og Porto en þar er framlenging.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina