fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys á Hafnarfjarðarvegi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 7. mars 2024 07:15

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys varð á Hafnarfjarðarvegi klukkan þrjú í nótt. Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu þurfti að beita klippum til að ná ökumanni úr bifreiðinni en hann var einn í henni. Frekari upplýsingar um líðan ökumannsins liggja ekki fyrir.

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hafa haft í nógu að snúast síðastliðinn sólarhring og fóru sjúkrabílar í 127 verkefni, þar af 37 á forgangi, á meðan dælubílar slökkviliðsins fóru í fimm verkefni.

Bar þar hæst eldur sem kom upp á Garðatorgi í Garðabæ um eitt leytið í nótt. Þangað var allur tiltækur mannskapur sendur af fjórum stöðvum. Slökkvistarf gekk vel en töluverður reykur var kominn um bygginguna. Var mannskapur á svæðinu til að verða þrjú í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin