fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

England: Liverpool fer á Old Trafford – Tæpt hjá Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 21:51

Klopp var hrifinn af vetrarfríinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Manchester United og Liverpool munu mætast í næstu umferð enska bikarsins.

Bæði lið tryggði sér áframhaldandi veru í keppninni í kvöld og mætast á Old Trafford.

Casemiro tryggði United sigur á Nottingham Forest og ungir strákar Liverpool lögðu Southampton á Anfield örugglega.

Chelsea vann nauman 3-2 sigur á Leeds þar sem Conor Gallagher gerði sigurmarkið í blálokin.

Mario Lemina var þá hetja Wolves sem vann 1-0 sigur á Brighton.

Chelsea 3 – 2 Leeds
0-1 Mateo Joseph
1-1 Nicolas Jackson
2-1 Mykhailo Mudryk
2-2 Mateo Joseph
3-2 Conor Gallagher

Nott. Forest 0 – 1 Manchester United
0-1 Casemiro

Liverpool 3 – 0 Southampton
1-0 Lewis Koumas
2-0 Jayden Danns
3-0 Jayden Danns

Wolves 1 – 0 Brighton
1-0 Mario Lemina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli