fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Ratcliffe talinn vera með mann efstan á óskalistanum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 21:27

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jim Ratcliffe eignaðist nýlega 27,7 prósent hlut í Manchester United en um er að ræða ríkasta mann Bretlands.

Búast má við að breytingar muni eiga sér stað á Old Trafford í sumar og gætu ýmsir leikmenn verið á förum.

Framtíð Erik ten Hag, stjóra liðsins, er einnig í hættu eftir ansi slæma frammistöðu á köflum í vetur.

Samkvæmt Foot Mercato er Ratcliffe með mann efstan á óskalistanum og er það goðsögnin Zinedine Zidane.

Zidane talar litla sem enga ensku en hefur áður gert frábæra hluti með Real Madrid bæði sem þjálfari og leikmaður.

Ratcliffe ku vera mjög hrifinn af hugmyndinni að ráða Zidane til starfa en hvort Frakkinn vilji færa sig til Englands er annað mál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjóri Alberts hættur

Stjóri Alberts hættur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búið að skella verðmiða á Grealish – Gæti söðlað um innan Englands

Búið að skella verðmiða á Grealish – Gæti söðlað um innan Englands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveindís fer yfir ákvörðun sína – „Kærastinn minn býr á Englandi og það hefði verið auðvelt val að fara þangað“

Sveindís fer yfir ákvörðun sína – „Kærastinn minn býr á Englandi og það hefði verið auðvelt val að fara þangað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hollenski landsliðsmaðurinn nálgast City

Hollenski landsliðsmaðurinn nálgast City
433Sport
Í gær

Þetta þykir nú líklegasti áfangastaður Ronaldo – Þvert á það sem hefur verið fjallað um undanfarið

Þetta þykir nú líklegasti áfangastaður Ronaldo – Þvert á það sem hefur verið fjallað um undanfarið
433Sport
Í gær

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“