fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sjáðu sigurmark Fulham í Manchester – Frábær sprettur Traore

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði á dramatískan hátt í dag er liðið mætti Fulham á heimavelli sínum, Old Trafford.

Calvin Bassey kom Fulham yfir í þessum leik og stefndi allt í að gestirnir myndu ná í óvæntan sigur.

Harry Maguire jafnaði svo metin fyrir United er ein mínúta var eftir og pressuðu heimamenn mikið að marki gestanna í kjölfarið.

Það var þó Fulham sem skoraði næsta mark en Alex Iwobi kom þá knettinum í netið eftir skyndisókn og 2-1 sigur gestanna staðreynd.

Adama Traore sá um að leggja þetta mark upp eftir frábæran sprett sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 3 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak