fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Ten Hag kennir FFP um vesenið í janúar – ,,Hann er einnig á gríðarlega háum launum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, kennir FFP um það að félagið hafi ekki getað fengið inn nýjan framherja í janúar.

United vill ekki taka áhættu á að brjóta fjárlög UEFA en vildi fá framherja eftir meiðsli franska landsliðsmannsins Anthony Martial.

Martial gekkst undir aðgerð í janúar og er ekki leikfær en Ten Hag viðurkennir einnig að Frakkinn sé á mjög háum launum í Manchester.

,,Það er erfiðast fyrir okkur að fá inn framherja, sérstaklega í þessum gæðaflokki,“ sagði Ten Hag.

,,Við vorum að vinna með tvo framherja. Martial var flottur á síðustu leiktíð en hann er einnig á gríðarlega háum launum.“

,,Ég frétti af stöðu Martial í byrjun janúar og reyndi að fá inn annan framherja en FFP kom í veg fyrir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Í gær

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“