fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Réttarhöldum yfir Mossack og Fonseca frestað enn á ný – Lykilmenn Panamaskjalanna

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 18:30

Lögfræðistofan umdeilda starfaði í Panama. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Réttarhöldin yfir lögmönnunum Jurgen Mossack, Ramon Fonseca og 30 öðrum hófust ekki í vikunni eins og boðað hafði verið. Dómari í Panamaborg sagði viðstöddum á mánudag að réttarhöldunum væri enn og aftur frestað.

Lögmennirnir ráku lögfræðistofuna Mossack Fonseca sem var miðpunktur hneykslinu sem kallað var Panama-skjölin árið 2016 og sýndi að fjölmargir áhrifamenn heimsins áttu eignir í aflandsfélögum.

Fjölmarga Íslendinga mátti finna í Panama-skjölunum. Meðal annars þáverandi forsætisráðherra og fjármálaráðherra, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Bjarna Benediktsson. Hinn fyrrnefndi sagði af sér embætti í kjölfar málsins.

Sjá einnig:

Mossack og Fonseca handteknir

Mossack og Fonseca eru ákærðir fyrir peningaþvætti. Upphaflega óskuðu saksóknarar eftir því að 44 yrðu ákærðir í málinu en ákærur á hendur 12 einstaklingum voru felldar niður.

Réttarhöldin áttu að hefjast í desember árið 2021 en hefur í mörg skipti verið frestað. Réttarhöldin áttu að hefjast 19. febrúar og standa yfir til 8. mars. Nú hefur þeim verið frestað til 8. apríl og eiga að standa til 26. þess mánaðar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast