fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Urðar yfir Henderson og segir hann ekkert geta hjá Ajax

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 15:30

Van der Vaart hér til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael van der Vaart hraunar yfir Ajax fyrir það að hafa sótt Jordan Henderson, hann segir hann lítið sem ekkert geta.

Ajax sótti Henderson frá Sádí Arabíu í janúar og er hann launahæsti leikmaður hollenska liðsins.

„Ajax fékk inn leikmann sem er með enginn gæði, félagið þarf að lifa með því út tímabilið,“ segir Van der Vaart.

„Jordan Henderson mætir og sendir bara til hliðar, eða til baka.“

„Það er enginn glaður með þetta.“

Henderson hefur byrjað síðustu leiki hjá Ajax en ekki fengið mikla ást fyrir frammistöðu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann