fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Mbappe til í að skoða Arsenal og það er bara ein ástæða fyrir því

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Indepedent er Kylian Mbappe til í að skoða það að ganga í raðir Arsenal í sumar, er það vegna þess að hann langi að feta í fótspor Thierry Henry.

Henry sem er einn besti franski fótboltamaður sögunnar átti góð ár hjá Arsenal.

Mbappe er 25 ára gamall en hann verður samningslaus hjá PSG í sumar og er að skoða það að fara í sumar.

Mbappe hefur átt í viðræðum við Real Madrid en spænska félagið vill ekki borga honum þau laun sem hann vill.

Mbappe skoðar málin sín núna en miðað við fréttirnar gæti Arsenal verið kostur en Liverpool hefur einnig verið orðað við hann.

Mbappe er launahæsti leikmaður Evrópu í dag en líklega lækka launin hans ákveði hann að fara frá PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal