fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Benoný hetja KR í Kórnum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 21:46

Benoný. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 2 – 3 KR
0-1 Benoný Breki Andrésson
1-1 Arnþór Ari Atlason
1-2 Sigurður Bjartur Hallsson
2-2 Birnir Breki Burknason
2-3 Benoný Breki Andrésson

Benoný Breki Andrésson átti frábæran leik fyrir lið KR í kvöld sem mætti HK í A riðils Lengjubikarsins.

Þetta var fyrsti leikur KR í þessum ágæta bikar en allt stefndi í jafntefli þegar stutt var til leiksloka.

Benoný skoraði hins vegar sigurmark fyrir KR á 90. mínútu til að tryggja liðinu þrjú stig í Kórnum.

Benoný skoraði tvö mörk fyrir KR í leiknum en Sigurður Bjartur Hallsson gerði hitt í mjög fjörugum seinni hálfleik þar sem fjögur mörk voru skoruð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne