fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Ný rannsókn – Áfengi hefur áhrif á tíðahvörf

Pressan
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 07:30

Hitakóf er eitt einkenna tíðahvarfa. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar norskrar rannsókna sýna að það eru tengsl á milli áfengisneyslu kvenna og hvenær tíðahvörf þeirra hefjast.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu The International Journal of Epidemiology. Hún byggist á spurningalista sem 280.000 konur á aldrinum 50 til 69 ára svöruðu. Þær voru meðal annars spurðar út í áfengisneyslu og tíðir. TV2 skýrir frá þessu.

Rannsóknin leiddi í ljós að konur sem drukku áfengi voru eldri þegar tíðahvörf hófust en þær sem ekki drukku áfengi.

Alþjóðlegar rannsóknir hafa sýnt sömu niðurstöðu.

Þrátt fyrir að rannsóknin hafi leitt í ljós að það var greinilegur munur á upphafi tíðahvarfa hjá konum eftir því hvort þær drukku áfengi eða ekki, þá er erfitt fyrir vísindamenn að slá því föstu hvaða áhrif þetta hefur. Þeir benda þó á að áfengisneysla hafi almennt áhrif á heilsufar fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Börn Walmart-jólasveins voru pyntuð og geymd í hundabúrum – Skilaboð milli ættingja eftir að lík þeirra fundust vekja óhug

Börn Walmart-jólasveins voru pyntuð og geymd í hundabúrum – Skilaboð milli ættingja eftir að lík þeirra fundust vekja óhug
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“