fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Hafnar stórliðum og ætlar að framlengja í Þýskalandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 15:00

Leroy Sane / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leroy Sane, leikmaður Bayern Munchen, hefur verið á óskalista stórliða í Evrópu undanfarna mánuði.

Sane er hins vegar búinn að taka ákvörðun og ætlar að halda sig hjá Bayern þrátt fyrir áhuga stórliða annars straðar.

Það er Sport á Spáni sem greinir frá þessu en Barcelona hefur sýnt Sane mestan áhuga undanfarið.

Sane verður samningslaus 2025 en allar líkur eru á að hann framlengi þann samning og spili áfram í Þýskalandi.

Sport segir að Sane sé búinn að taka ákvörðun og er þessi 28 ára gamli leikmaður ekki á förum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“