fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Onana mætir í búrið hjá United áfram – Mount áfram meiddur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sorgarsaga Mason Mount hjá Manchester United heldur áfram en kappinn er ennþá meiddur eins og undanfarnar vikur.

Mount hefur lítið sem ekkert spilað frá því að hann gekk í raðir United vegna ítrekaðra meiðsla.

Mount kom til United frá Chelsea fyrir 60 milljónir punda síðasta sumar og voru miklar væntingar gerðar til hans.

Andre Onana er hins vegar mættur aftur. „Onana verður með á morgun en Mount er áfram meiddur,“ segir Erik ten Hag.

Onana hefur lokið keppni með Kamerún á Afríkumótinu en hann missti ekki af neinum deildarleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins