Lino Sousa 18 ára gamall bakvörður Arsenal hefur verið seldur til Aston Villa. Fjöldi félaga vildi kaupa hann.
Sousa hefur verið á höttunum á eftir tækifæri hjá Mikel Arteta en ekki fengið það.
Juventus, Rangers og Galatasaray vildu öll kaupa hægri bakvörðinn sem valdi að lokum að fara til Aston Villa.
Sousa kemur frá Portúgal en hann kom til Arsenal fyrir tveimur árum frá West Brom.
Aston Villa telur að bakvörðurinn ungi eigi framtíðina fyrir sér og ætla að ganga frá kaupum á honum áður en glugginn lokar á morgun.
🚨🟣🔵 EXCLUSIVE: Aston Villa agree deal to sign Lino Sousa from Arsenal on permanent move, here we go!
Agreement in place for 2005 born fullback who’s set to complete medical in the next hours.
Rangers, Galatasaray and Juve were keen but Sousa set to join #AVFC. pic.twitter.com/iHAOQxY0kh
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2024