fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Freyr og félagar náðu í dýrmætt stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson hefur byrjað nokkuð vel sem þjálfari Kortrijk í Belgíu en hann var ráðinn til félagsins nýlega.

Freyr og hans menn unnu fyrsta leikinn undir hans stjórn gegn Standard Liege og var það 1-0 sigur á útivelli.

Annar leikur liðsins undir stjórn Freys fór fram í dag en honum lauk með markalausu jafntefli gegn Leuven.

Kortrijk er í mikilli fallbaráttu en liðið er sjö stigum frá öruggu sæti eftir að hafa spilað 22 leiki í efstu deild.

Jón Dagur Þorsteinsson spilaði með Leuven í þessum leik en var tekinn af velli á 70. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri