fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Ísland með flottan sigur á Finnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið í flokki 19 ára og yngri vann flottan sigur á Finnlandi í æfingamóti í Portúgal í dag.

Þetta var annar leikurinn af tveimur á mótinu en þeir eru liður í undirbúningi fyrir undankeppni EM.

Ísland vann 2-0 í dag. Mörkin gerðu Ísabella Sara Tryggvadóttir og Bergdís Sveinsdóttir.

Fyrri leikur Íslands á mótinu fór 2-2 og var andstæðingurinn Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“