fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Brighton og Wolves gerðu markalaust jafntefli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 21:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar tók Brighton á móti Wolves.

Brighton var meira með boltann en tókst ekki að brjóta á bak aftur þétt lið Úlfanna og varð lokaniðurstaðan markalaust jafntefli.

Brighton fer með jafnteflinu í kvöld upp í sjöunda sæti deildarinnar. Þar er liðið með 32 stig.

Úlfarnir eru í ellefta sæti með 29 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn