fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Deildin gerði grín að Ronaldo eftir ummælin – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo lét ansi umdeild ummæli falla fyrir helgi þar sem hann bar saman efstu deild í Sádi Arabíu og efstu deild í Frakklandi.

Ronaldo hefur aldrei leikið í Frakklandi en hans helsti mótherji til margra ára, Lionel Messi, lék með Paris Saint-Germain í tvö ár.

Ronaldo vill meina að deildin í Sádi sé sterkari en franska deildin en margir eru ósammála þeim ummælum.

Enski Twitter aðgangur La Liga ákvað að skjóta á Ronaldo eftir þessi ummæli þar sem má sjá mynd af Ronaldo og Kylian Mbappe, helstu stjörnu PSG í dag.

Færslan talar sínu máli og má sjá hana hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur