fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

England: Arsenal rúllaði yfir Palace á Emirates

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 14:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 5 – 0 Crystal Palace
1-0 Gabriel(’11)
2-0 Dean Henderson(’37, sjálfsmark)
3-0 Leandro Trossard(’59)
4-0 Gabriel Martinelli(’90)
5-0 Gabriel Martinelli(’90)

Arsenal var í engum vandræðum í fyrri leik dagsinsm í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Crystal Palace.

Gengi Palace hefur ekki verið frábært undanfarið og er liðið fimm stigum frá fallsæti.

Staðan var 2-0 fyrir Arsenal í hálfleik og ljóst að verkefnið var alltaf aðs fara verða erfitt í þeim síðari.

Heimaliðið bætti við þremur mörkum í þeim seinni þar sem Gabriel Martinelli gerði tvennu og 5-0 sigur Arsenal staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Í gær

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Í gær

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“