fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Sveinn Aron Guðjohnsen til Þýskalands

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen er genginn til liðs við Hansa Rostock í þýsku B-deildinni. Þetta var tilkynnt í kvöld.

Þessi 25 ára gamli framherji kemur frá Elfsborg í Svíþjóð, þar sem hann hefur verið í tvö og hálft ár.

Hansa Rostock er í harðri fallbaráttu í B-deildinni og vonast til að Sveinn Aron hjálpi sér við að halda sér uppi.

Sveinn Aron á að baki 20 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og hefur hann skorað tvö mörk í þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni