fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Chelsea mögulega hætt við eftir meiðsli Dybala

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að Chelsea sé hætt við að fá sóknarmanninn öfluga Paulo Dybala sem spilar með Roma á Ítalíu.

Þetta fullyrðir Tuttomercatoweb á Ítalíu en Dybala hefur verið undir smásjá Chelsea sundanfarnar vikur.

Dybala hefur aldrei reynt fyrir sér á Englandi en hann hefur átt ansi gott tímabil hingað til og er með fimm mörk og sex stoðsendingar í 13 deildarleikjum.

Chelsea hafði mikinn áhuga á að semja við Dybala í janúar en gæti horft annað eftir meiðsli leikmannsins sem hann hlaut í ítalska bikarnum.

Dybala virtist vera að komast aftur á almennilegt skrið en hann hefur glímt við þónokkur meiðsli á síðustu mánuðum sem veldur Chelsea áhyggjum.

Hingað til hefur Argentínumaðurinn misst af níu leikjum vegna þriggja mismunandi meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi