fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Chelsea mögulega hætt við eftir meiðsli Dybala

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að Chelsea sé hætt við að fá sóknarmanninn öfluga Paulo Dybala sem spilar með Roma á Ítalíu.

Þetta fullyrðir Tuttomercatoweb á Ítalíu en Dybala hefur verið undir smásjá Chelsea sundanfarnar vikur.

Dybala hefur aldrei reynt fyrir sér á Englandi en hann hefur átt ansi gott tímabil hingað til og er með fimm mörk og sex stoðsendingar í 13 deildarleikjum.

Chelsea hafði mikinn áhuga á að semja við Dybala í janúar en gæti horft annað eftir meiðsli leikmannsins sem hann hlaut í ítalska bikarnum.

Dybala virtist vera að komast aftur á almennilegt skrið en hann hefur glímt við þónokkur meiðsli á síðustu mánuðum sem veldur Chelsea áhyggjum.

Hingað til hefur Argentínumaðurinn misst af níu leikjum vegna þriggja mismunandi meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo