fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Vildi lítið gefa upp er hann var spurður út í leikmann sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. janúar 2024 21:00

Isabelle og Thiago Silva / Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningur Thiago Silva við Chelsea rennur út í júní og er óvíst hvað verður um leikmanninn. Stjóri Chelsea, Mauricio Pochettino, vildi lítið segja um hans framtíð á blaðamannafundi í dag.

Hinn 39 ára gamli Silva gekk í raðir Chelsea árið 2020 og hefur reynst félaginu drjúgur, vann meðal annars með þeim Meistaradeild Evrópu vorið 2021.

„Sem stendur erum við ekki að ræða við neina leikmenn,“ sagði Pochettino á blaðamannafundi.

„Við erum að vinna saman að því að bæta okkur og ná í úrslit. Leikmaðurinn og félagið verða að ákveða hvað er það besta að gera í stöðunni.“

Chelsea mætir Fulham í næsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á morgun en liðið er í tíunda sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“