fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Liverpool lánaði leikmanninn unga í B-deildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 17:00

Fabio Carvalho í leik með RB Leipzig gegn Manchester City í Meistaradeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur lánað Fabio Carvalho til Hull City í ensku B-deildinni. Þetta var staðfest fyrr í dag.

Carvalho gekk í raðir Liverpool frá Fulham fyrir síðustu leiktíð en var í aukahlutverki og í kjölfarið var hann lánaður til RB Leipzig í sumar.

Þar fékk hann hins vegar lítinn spiltíma og Liverpool ákvað að kalla hann til baka í janúar.

Það var hins vegar ljóst að hann fengi ekki mikið að spila hjá Liverpool og lánar félagið hann nú til Hull í von um að hann fái nægan spiltíma þar.

Hull er í baráttu um umspilssæti í B-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Í gær

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst