fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Staðfesta komu Werner

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur staðfest komu Timo Werner til félagsins.

Hinn 27 ára gamli Werner kemur á láni frá þýska félaginu RB Leipzig og þá getur Tottenham keypt hann á 14,5 milljónir punda næsta sumar.

Werner þekkir vel til London en hann hátti erfiða dvöl hjá Chelsea áður en hann fór heim til Þýskalands.

Werner hefur svo ekki spilað mikið hjá Leipzig undanfarið og vildi fara til að reyna að komast í EM hóp Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur