fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Fer í læknisskoðun hjá Tottenham í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 13:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner fer í læknisskoðun hjá Tottenham í dag eftir að hafa mætt til London í gærkvöldi og allt er því að verða klárt.

Þessi 27 ára gamli þýski framherji en hann kemur á láni og þá getur Tottenham keypt hann á 14,5 milljónir punda næsta sumar.

Werner þekkir vel til London en hann hátti erfiða dvöl hjá Chelsea áður en hann fór heim til Þýskalands.

Werner hefur svo ekki spilað mikið hjá Leipzig undanfarið og vildi fara til að reyna að komast í EM hóp Þýskalands.

Werner er snöggur og kraftmikill en hann hefur á sínum ferli átt í vandræðum með að klára færin sín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi