fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Tilbúnir að borga 20 milljónir fyrir Varane

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 19:17

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er tilbúið að borga 20 milljónir evra fyrir varnarmanninn Raphael Varane samkvæmt spænska miðlinum Sport.

Varane virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Old Trafford en hann er ekki fyrsti maður á blað undir Erik ten Hag.

Varane gerði garðinn frægan sem varnarmaður Real Madrid og vann ófáa titla með spænska stórveldinu.

Frakkinn byrjaði nokkuð vel í Manchester en á ekki fast byrjunarliðssæti á Old Trafford og ku vera að skoða eigin mál.

Bayern þarf á hafsent að halda í janúarglugganum og er tilbúið að taka við Varane sem er þrítugur að aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir