Darwin Nunez er búinn að koma Liverpool yfir gegn Burnley en um er að ræða leik í ensku úrvalsdeildinni.
Nunez skoraði ansi laglegt mark á James Trafford í marki Burnley en hann lagði boltann snyrtilega í netið.
Cody Gakpo sendi boltann á Nunez sem þakkaði fyrir sig og kom gestunum í 1-0.
Hér má sjá markið.
Darwin Nuñez scores for Liverpool! The first goal of the night ⚽️⚽️ pic.twitter.com/ElyhpWYcHm
— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) December 26, 2023