fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sjáðu mark Alberts sem getur ekki hætt að skora

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. desember 2023 19:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson getur ekki hætt að skora með Genoa en hann skoraði fyrir skömmu jöfnunarmark liðsins gegn Sassuolo í leik sem nú stendur yfir.

Andrea Pinamonti hafði komið Sassuolo yfir á 28. mínútu en Albert jafnaði af vítapunktinum á 64. mínútu.

Þetta er sjöunda mark Alberts í Serie A á leiktíðinni.

Staðan er 1-1 þegar um stundarfjórðungur lifir leiks.

Hér að neðan má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag