fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

Páll hefur lifað 46 eldgos

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 20. desember 2023 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páll Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri, hefur nú lifað 46 eldgos á ævi sinni eftir að eldgos hófst í Sundhnúkagígum á mánudagskvöld.

Páll varð hundrað ára gamall í sumar en árið sem hann fæddist, 1923, gaus í Öskju og Grímsvötnum.

Páll rifjað upp á Facebook-síðu sinni að hann hefði orðið vitni að 36 eldgosum á 20. öld og eftir að eldgosið í Sundhnúkagígum hófst séu þau orðin 10 á þessari öld.

„Flest eldgosin hafa orðið í Grímsvötnum eða 12 talsins, Kröflueldar teljast níu, Hekla hefur gosið 5 sinnum og Askja 4 sinnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir tveir hlutir eru á algjörum bannlista hjá Karli og Kamillu í bresku konungshöllinni

Þessir tveir hlutir eru á algjörum bannlista hjá Karli og Kamillu í bresku konungshöllinni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Tókst ekki að sanna dónaskap og virðingarleysi af hálfu Listaháskólans og fær ekki inngöngu

Tókst ekki að sanna dónaskap og virðingarleysi af hálfu Listaháskólans og fær ekki inngöngu
Fréttir
Í gær

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“
Fréttir
Í gær

Trump vill bæta við 20.000 lögreglumönnum til að flytja fólk úr landi

Trump vill bæta við 20.000 lögreglumönnum til að flytja fólk úr landi