fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Tómas samdi við hollenska félagið sem elskar Íslendinga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Johannessen leikmaður Gróttu hefur gengið til liðs við hollenska úrvalsdeildarfélagið AZ Alkmaar og gerir við það þriggja ára samning.

Tómas er 16 ára gamall og lék þrátt fyrir ungan aldur lykilhlutverk með meistaraflokki Gróttu í sumar. Hann er uppalinn Seltirningur og Gróttumaður en lék um skeið með Val.

AZ er mikið Íslendingafélag en þar hafa meðal annars Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Jóhannes Karl Guðjónsson, Kolbeinn Sigþórsson, Grétar Rafn Steinsson og Aron Jóhannsson leikið.

Þá hefur nokkur fjöldi ungra íslenskra leikmanna samið við félagið en ekki tekist að brjóta sér leið inn í aðalliðið.

Fjöldi liða í Bestu deild karla vildi kaupa Tómas af Gróttu en hann æfði meðal annars með Breiðabliki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar