fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

FH staðfestir ráðningu á Kjartani Henry

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason verður aðstoðarþjálfari FH á næstu leiktíð í Bestu deild karla. Þetta staðfestir félagið.

Kjartan lék með FH síðasta sumar og gerði vel, hann hefur nú ákveðið að fara út í þjálfun.

Sigurvin Ólafsson lét af störfum sem aðstoðarþjálfari FH í haust og tók við þjálfun Þróttar.

Nokkrir hafa verið orðaðir við starfið en Heimir Guðjónsson er þjálfari liðsins.

Kjartan er 37 ára gamall en hann lék lengst af með KR hér á landi, hann átti einnig farsælan feril sem atvinnumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“