fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Harry Kane fór í kleinu í beinni – Neitaði að gera það sem hann var beðinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane framherji FC Bayern mætti til Englands aftur í gær og átti góðan leik í sigri á Manchester United.

Kane lagði upp eina mark leiksins fyrir Kingsley Coman.

Kane mætti í enska sjónvarpið í gær og ræddi málið en hann flutti sig yfir til Þýskalands síðasta sumar.

Framherjinn var spurður að því hvernig þýskan hans væri og beðinn um að tjá sig aðeins á nýja tungumálinu.

„Ég ætla ekki að vera mér til skammar,“ sagði Kane og neitaði að tala á þýsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“