fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Spánn: Girona fór illa með Barcelona og er á toppnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona 2 – 4 Girona
0-1 Artem Dovbyk(’12)
1-1 Robert Lewandowski(’19)
1-2 Miguel Gutierrez(’40)
1-3 Valery(’80)
2-3 Ilkay Gundogan(’92)
2-4 Christhian Stuani(’95)

Girona er alls ekkert að grínast í spænsku úrvalsdeildinni og virðist ætla að berjast um toppsætið á tímabilinu.

Girona hefur komið verulega á óvart í vetur og er nú á toppnum með 41 stig eftir frábæran sigur á Estadio Olímpico í kvöld.

Girona vann 4-2 sigur á Barcelona á en liðið hefur aðeins tapað einum leik eftir fyrstu 16 umferðirnar.

Barcelona átti yfir 30 skot að marki Girona í leiknum en það dugði ekki til og fagnar Girona sínum 13. sigri í deild á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“