fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Spánn: Girona fór illa með Barcelona og er á toppnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona 2 – 4 Girona
0-1 Artem Dovbyk(’12)
1-1 Robert Lewandowski(’19)
1-2 Miguel Gutierrez(’40)
1-3 Valery(’80)
2-3 Ilkay Gundogan(’92)
2-4 Christhian Stuani(’95)

Girona er alls ekkert að grínast í spænsku úrvalsdeildinni og virðist ætla að berjast um toppsætið á tímabilinu.

Girona hefur komið verulega á óvart í vetur og er nú á toppnum með 41 stig eftir frábæran sigur á Estadio Olímpico í kvöld.

Girona vann 4-2 sigur á Barcelona á en liðið hefur aðeins tapað einum leik eftir fyrstu 16 umferðirnar.

Barcelona átti yfir 30 skot að marki Girona í leiknum en það dugði ekki til og fagnar Girona sínum 13. sigri í deild á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur