fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 18:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 4 – 1 Newcastle
1-0 Destiny Udogie(’26)
2-0 Richarlison(’38)
3-0 Richarlison(’60)
4-0 Son Heung Min(’85, víti)
4-1 Joelinton(’92)

Tottenham svaraði heldur betur fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Newcastle á heimavelli.

Gengi Tottenham hefur verið ansi slæmt undanfarið og hafði liðið tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum.

Heimamenn voru þó gríðarlega sprækir í viðureign dagsins og skoruðu fjögur mörk gegn einu frá gestunum.

Richarlison skoraði tvennu í þessum leik en Son Heung Min stal senunni og lagði upp tvö og skoraði eitt af vítapunktinum.

Joelinton lagaði stöðuna fyrir Newcastle undir lok leiks en það var langt frá því að vera nóg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö