fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Hlynur Freyr seldur til Óskars og félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlynur Freyr Karlsson hefur verið seldur frá Val til Haugesund í Noregi. Íslenska félagið staðfestir þetta.

Hinn 19 ára gamli Hlynur var frábær með Val í sumar eftir að hann kom frá Ítalíu síðasta vetur og nú fer hann í norska boltann.

„Hlynur er ekki bara frábær leikmaður heldur frábær manneskja sem við munum sakna mikið. Hann er hins vegar ungur að árum og á framtíðina fyrir sér. Hann þroskaðist mikið sem leikmaður hjá okkur í Val þar sem hann fékk stórt hlutverk og ég er ekki í nokkrum vafa um að hann verður fljótt lykilmaður hjá Haugasund sem er mjög spennandi klúbbur. Við óskum Hlyni alls hins besta í framtíðinni,“ segir Börkur Edvardsson formaður knattspyrnudeildar Vals.

Óskar Hrafn Þorvaldsson verður þjálfari Haugesund á næstu leiktíð en liðið bjargaði sér frá falli úr norsku úrvalsdeildinni á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“