fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Kári staðfestir að Norrkoping hafi haft samband vegna Arnars

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 17:24

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála Víkings, hefur staðfest það að Norrkoping hafi haft samband við félagið vegna Arnars Gunnlaugssonar.

Arnar hefur gert frábæra hluti með Víking undanfarin ár og er orðaður við þjálfarastarfið hjá sænska félagið.

Fótbolti.net hafði samband við Kára í dag og staðfesti hann að það hafi komið fyrirspurn frá Norrkoping á dögunum.

„Þeir höfðu samband við okkur til að fá að hafa samband við Arnar. Það var gefið leyfi á það, en þeir voru fullkomlega meðvitaðir um það að Arnar færi ekkert bara frá Víkingi,“ sagði Kári við Fótbolta.net.

,,Þeir þurfa að eiga samtal við okkur og það hefur ekkert komið. Ég veit ekki hvar þetta stendur þeirra á milli.“

Kári var síðar spurður út í það hvort einhver úr þjálfarateymi Víkings gæti fylgt Arnari til Svíþjóðar en segist ekki þekkja það eins og staðan er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United