fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Yfirgaf beina útsendingu vegna veikinda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United var hluti af útsendingu TNT Sports í gær þegar leikur PSG og Newcastle fór fram. Umfjöllun TNT fór fram á vellinum.

Athygli vakti í beinni útsendingu þegar Ferdinand lét sig hverfa en Laura Woods sem stýrði þættinum sagði að Ferdinand hefði þurft að fara.

Nú er svo greint frá því að Ferdinand hafi verið veikur og hafi farið upp á hótelið sitt í París.

Ferdinand hvíldi sig vel á hótelinu í nótt og er nú mættur Istanbúl og verður hluti af útsendingu TNT yfir leik Galatsaray og Manchester United sem er að hefjast.

Ferdinand er eitt af andlitum TNT í umfjöllun þeirra en stöðin er með réttinn af Meistaradeildinni og hluta af ensku úrvalsdeildinni á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona