fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Eggert og Björgólfur borguðu honum 7 milljónir á viku en nú er hann gjaldþrota – Getur ekki keypt sér nýjan síma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 08:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Neill lék sem atvinnumaður í fótbolta í nítján ár er gjaldþrota, hann segist ekki getað keypt sér nýjan síma. Allt er farið eftir að hafa þénað svakalegar upphæðir á ferlinum.

Neill þénaði væna summu á ferli sínum og árið 2007 þá samdi hann við West Ham. Frægt var að Eggert Magnússon stjórnarformaður West Ham á þeim tíma bauð honum miklu hærri laun en Liverpool gerði.

Neill var þá að fara frá Blackburn og samdi við West Ham þar sem hann þénaði sjö milljónir á viku. Það er allt farið. Björgólfur Guðmundsson var þá eigandi West Ham og félagið borgaði betur en mörg af stærri liðum deildarinnar.

Getty Images

Hann hefur verið dæmdur gjaldþrota og var dæmdur í fangelsi og átti að fara í þrjú ár á bak við lás og slá.

Neill var dæmdur fyrir það að greina ekki frá peningum sem hann segist aldrei hafa þénað, eftir að hafa áfrýjað dómnum var dómnum breytt og Neill þarf ekki að fara í fangelsi.

„Fólk trúði mér ekki en ég á ekkert eftir, ég fór alveg á botninn,“ segir Neill.

„Eftir tuttugu ár í fótboltanum og alla vinnuna, þá er bara ekkert eftir,“ segir Neill sem segist hafa tekið margar vitlausar ákvarðanir og fengið mörg slæm ráð sem urðu til þess að peningarnir fóru í tóma vitleysu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi