fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Miðað við umræðuna kemur þessi staðreynd á óvart um árangur Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð mikið hefur verið rætt og ritað um frammistöðu Manchester United á þessu tímabili og Erik ten Hag sagður valtur í sessi.

Undanfarnar vikur hefur United hins vegar sótt úrslit og hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Eftir þrettán leiki er United með fleiri stig en á sama tíma á fyrstu leiktíð Ten Hag.

United byrjaði illa á fyrsta tímabili Ten Hag og það sama var í gangi á þessu tímabili, liðið vann 0-3 sigur á Everton í gær.

Liðið heimsækir svo Newcastle í ensku deildinni á laugardag í einum af erfiðari leikjum tímabilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi