fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Neymar alls ekki saknað í Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 13:25

Neymar þénar vel í Sádí.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Hilal virðist vera besta lið Sádi arabísku deildarinnar þessa stundina en liðið er taplaust eftir fyrstu 14 umferðirnar.

Stórstjörnur eru á mála hjá félaginu og má nefna Neymar sem er þó frá keppni þessa stundina vegna meiðsla.

Al Hilal vann stórsigur í deildarkeppninni í gær en menn á borð við Malcolm, Aleksandar Mitrovic og Sergej Milinkovic Savic spila með liðinu.

Al Hazem var andstæðingur Al Hilal í þessum leik og átti aldrei möguleika í leik sem endaði 0-9 á útivelli.

Al Hazem er með fimm útlendinga í sínum röðum en er langversta lið deildarinnar og er á botninum með einn sigur úr fyrstu 14 umferðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta