fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Neymar alls ekki saknað í Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 13:25

Neymar þénar vel í Sádí.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Hilal virðist vera besta lið Sádi arabísku deildarinnar þessa stundina en liðið er taplaust eftir fyrstu 14 umferðirnar.

Stórstjörnur eru á mála hjá félaginu og má nefna Neymar sem er þó frá keppni þessa stundina vegna meiðsla.

Al Hilal vann stórsigur í deildarkeppninni í gær en menn á borð við Malcolm, Aleksandar Mitrovic og Sergej Milinkovic Savic spila með liðinu.

Al Hazem var andstæðingur Al Hilal í þessum leik og átti aldrei möguleika í leik sem endaði 0-9 á útivelli.

Al Hazem er með fimm útlendinga í sínum röðum en er langversta lið deildarinnar og er á botninum með einn sigur úr fyrstu 14 umferðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu