fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Lið í næst efstu deild vill semja við De Bruyne

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið í næst efstu deild í Sádi Arabíu er að horfa til Kevin de Bruyne sem hefur lengi verið einn besti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Asharq Al-Awsat sem þykir vera nokkuð virtur í Sádi Arabíu.

Það er nóg til af peningum í Sádi og hafa margar stórstjörnur fært sig til landsins undanfarna mánuði.

De Bruyne gæti fengið ansi háa launahækkun ef hann semur við Al-Qadsiah sem stefnir að því að komast í efstu deild í heimalandinu.

Eins og flestir vita leikur De Bruyne með Manchester City en hann er 32 ára gamall og því kominn á seinni ár ferilsins.

Samningur De Bruyne rennur út 2025 og er ólíklegt að Man City hleypi honum ódýrt á næsta ári.

Staðan er þó þannig að Belginn hefur glímt við töluverð meiðsli og hefur aðeins leikið einn úrvalsdeildarleik á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun