fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Lið í næst efstu deild vill semja við De Bruyne

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið í næst efstu deild í Sádi Arabíu er að horfa til Kevin de Bruyne sem hefur lengi verið einn besti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Asharq Al-Awsat sem þykir vera nokkuð virtur í Sádi Arabíu.

Það er nóg til af peningum í Sádi og hafa margar stórstjörnur fært sig til landsins undanfarna mánuði.

De Bruyne gæti fengið ansi háa launahækkun ef hann semur við Al-Qadsiah sem stefnir að því að komast í efstu deild í heimalandinu.

Eins og flestir vita leikur De Bruyne með Manchester City en hann er 32 ára gamall og því kominn á seinni ár ferilsins.

Samningur De Bruyne rennur út 2025 og er ólíklegt að Man City hleypi honum ódýrt á næsta ári.

Staðan er þó þannig að Belginn hefur glímt við töluverð meiðsli og hefur aðeins leikið einn úrvalsdeildarleik á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Í gær

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk